Nýr kynnir America’s Next Top Model er..

Það verður eitthvað undarlegt að horfa á enga aðra en Ritu Ora á sem kynni America’s Next Top Model þar sem frú Tyra Banks hefur staðið í yfir tuttugu þáttaraðir. (!)
Þrátt fyrir að vera ekki kynnir mun Tyra vera framleiðandi og koma eitthvað fyrir í þáttunum. Söngkonan Rita Ora var valin vegna þess að næstu seríur af ANTM munu einblína meira á breiðara svið hæfileika og viðskiptavit sem Ora vildi einmitt undirstrika.

rita6
Annar kynnir er ekki eina breytingin heldur verða dómurum einnig skipt út. Nýjir dómarar verða ofurmódelið Ashley Graham, stílistinn Law Roach og listrænn stjórnandi Paper magazine Drew Elliott.
14 sería ANTM er nú í tökum í New York en í henni eru einungis konur að keppa.
Man oh man við eigum eftir að sakna Banks og Miss J. Alexander!

miss-j-son-04

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!