Tvíhneppt

Screen Shot 2016-01-18 at 11.31.46

Tvíhnepptir jakkar og kápur eru klassík sem hefur verið virkilega áberandi þennan veturinn. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum gylltum hnöppum eins og sáust í línum Saint Laurent og Michael Kors. Hnapparnir gefa jökkunum virðulegt einkennisklæðnaðarlúkk.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublaðið.

Screen Shot 2016-01-18 at 11.31.28Screen Shot 2016-01-18 at 11.31.37Efnið er frá síðasta tölublaði, verðin á jökkunum hafa breyst eftir að útsölur hófust.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublaðið.
No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!