Trend: Rúskinn

Föt, skór og töskur úr rúskinni eru allstaðar þessa dagana. Rúskinn var afar vinsælt á áttunda áratugnum og er nú greinilega komið til baka. Rúskinn var áberandi í línum margra helstu tískurisanna fyrir vorið 2015, en það mátti meðal annars sjá í vorlínum Michael Kors, Chloé og Jason Wu. Rúskinn var einnig áberandi á Reykjavík Fashion Festival nú um helgina og það því deginum ljósara að rúskinn er það sem koma skal.

2015-spring-fashion-trend-suede--600x372

Rúskinn í öllum litum – fallegt.

100114-fashion-week-trend-594

Verslanir eru í þann mund að fyllast af vorvörum og eru flíkur úr rúskinni þar áberandi. Við tókum saman nokkrar fallegar flíkur úr rúskinni sem við værum til í að eignast.

2398053704_2_3_1

Rúskinn frá toppi til táar. Fallegt frá Zöru.

10125785_Black_001_ProductLarge

Svart rúskinn er smart. Þessi er frá Vero Moda.

4200004105_2_4_1

Við erum sjúkar í þessa fallegu kögurtösku frá Zöru.

6098042705_2_4_1

Mikill hippafílingur. Líka frá Zöru.

1-17-20084-S15_sahara_flat1

Gullfalleg rúskinnskápa frá Filippu K.

6098045802_6_1_1

Gullfalleg þessi – frá Zöru.

1-14-20365-S15_sahara_flat1

Pils frá Filippu K.

2969042704_2_2_1

Rúskinns buxur eru sérlega flottar. Þessar eru frá Zöru.

Skemmtilegt trend, nú er bara að finna réttu flíkina og vera með.

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!