Trend: Lakk

patent-cover
View Gallery
9 Photos
Trend: Lakk

Trend: Lakk

Trend: Lakk

Trend: Lakk

Trend: Lakk

Trend: Lakk

Trend: Lakk

Trend: Lakk

Trend: Lakk

Patent eða efni með lakk áferð var áberandi á tískupöllunum fyrir haust/vetur 2016 og helstu tískudrottningar hafa verið fljótar að tileinka sér þetta töffaralega trend. Jakkar, pils, og buxur úr lakki hafa verið áberandi en einnig fylgihlutir. Við tókum saman nokkrar street style myndir til að gefa ykkur innblástur hvernig þið getið verið með í þessu flotta trendi.

patent5

Anna Dello Russo er ein þeirra sem púllar allt. Brakandi rauður patent kjóll þar með talinn.

patent1

Kim Kardashian tekur þátt í flestum trendum en heldur fast í sinn persónulega stíl. Svart patent blýantspils er örugg leið til að spila með.

Fleiri myndir í albúminu hér að ofan.

Smelltu HÉR til að lesa trendbiblíu haustsins!

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!