Topp 10 trendin í sumar!

top10 trend cover
View Gallery
10 Photos
Denim on denim!
Topp 10 trendin í sumar!

Denim on denim!

The choker
Topp 10 trendin í sumar!

The choker

Náttföt að deginum til
Topp 10 trendin í sumar!

Náttföt að deginum til

Netasokkar
Topp 10 trendin í sumar!

Netasokkar

Bomber jakkinn
Topp 10 trendin í sumar!

Bomber jakkinn

Fastar fléttur
Topp 10 trendin í sumar!

Fastar fléttur

Pastellitir
Topp 10 trendin í sumar!

Pastellitir

Embroidery
Topp 10 trendin í sumar!

Embroidery

Sporty
Topp 10 trendin í sumar!

Sporty

Bandana klúturinn!
Topp 10 trendin í sumar!

Bandana klúturinn!

Það er skemmtilegt að spá og spekúlera í trendunum í kringum okkur hverju sinni. Sum koma með látum og staldra stutt við, önnur ílengjast og verða að klassík. Við tókum saman þau trend sem okkur finnst hafa verið algengust í sumar. Svo er spurning hver koma til með að endast fram á haustið…

top10trend3

The choker! Chokerar eru búnir að vera fáránlega vinsælir undanfarið. Skemmtilega 90’s og sexý!

top10trend5

Denim on denim on denim! 

top10trend9

Embroidery eða útsaumuð detail í fatnaði hafa verið áberandi undanfarið. Skemmtilega boho og töff.

top10trend8

Pastellitir: Vinsælir bæði í fatnaði sem og interior. Litir ársins eru jú einu sinni ljósblár og bleikur!

top10trend 2

Netasokkar! Fáránlega töff og einföld leið til að hressa upp á lúkkið.

top10trend

Bomber jakkinn! 

top10trend7

Fastar fléttur! 

top10trend

Sporty chic! Sporty stíllinn hefur líklega aldrei verið jafn ríkjandi og nú.

top10 trend

Náttföt að degi til: Náttafatalegar skyrtur, jakkar og dragtir. Gucci byrjaði og við sjáum ekki fyrir endann á þessu afslappaða en dömulega trendi.

top10trend10

Bandana klútar! Klúturinn gerir mikið fyrir þetta svarta dress. Mjög svalt!

Smelltu hér til að skoða nýjasta tölublað NUDE magazine

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!