Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

dylan-kain
View Gallery
11 Photos
Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Þráhyggja dagsins: Dylan Kain

Við höfum lengi haft augastað á fallegu leðurvörunum frá merkinu Dylan Kain og vorum því hrikalega kátar að sjá eina af okkar uppáhalds verslunum, Einveru, taka merkið í sölu. Merkið Dylan Kain er staðsett í New York og Melbourne og einsetur sér að bjóða upp á tímalausa og töff hönnun sem stenst kröfur um gæði og útlit.

Ef það er eitthvað sem er þess virði að splæsa í þá eru það leðurvörur eins og belti og töskur. Vel valið og vandað belti/taska er eitthvað sem maður getur átt endalaust ef maður fer vel með.

dylan-kain-birkin-belt-silver_0d858eed-0c65-4640-ae7c-453edaa578c6_grande

Þetta belti er svo tryllt flott!! Setur punktinn yfir i-ið við hvaða dress sem er og poppar upp einföldustu dress eins og t-shirt & jeans. Fáanlegt með gunmetal, gulllitaðri og silfurlitaðri sylgju. Verð 25.990 kr.

img_2743

Hrikalega flott leður og fullkomin stærð á samkvæmisveski.

the-lsc-gun-90_grande

Ótrúlega klassískt og töff veski. Verð 59.990 kr.

screen-shot-2016-08-14-at-20-56-36

Seðlaveski, flott undir kortið og símann! Verð 19.990.

Glæsilegt merki sem er gaman að fá til landsins. Við mælum eindregið með að gera sér ferð í Einveru á Laugavegi og skoða úrvalið með eigin augum!

P.s. það er 15% afsláttur af skarti, skóm og töskum í Einveru yfir helgina!!

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!