Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

LONDON, ENGLAND - FEBRUARY 17: Tom Ford walks the runway at the TOM FORD show at The Lindley Hall during London Fashion Week AW14  on February 17, 2014 in London, England. (Photo by Samir Hussein/WireImage)
View Gallery
10 Photos
Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Þjófstart á Tom Ford! Tískuvikan í New York

Það er komið að því, New York Fashion Week er byrjuð! Eitt helsta númerið á pöllunum í dag er enginn annar en herra Tom Ford. Eftir að hafa hætt við sýningu sína í vor mun hann sýna „see-now-buy-now“ línuna sína bæði fyrir herra og dömur í dag.
Hann segir úrelt að sýna kúnnum vörur fjórum mánuðum áður en þær verða tilbúnar og mun því sýna haust- og vetrarlínuna núna. Það sé meira í takt við tímann að hægt sé að kaupa vörurnar strax.

Til þess að hita upp fyrir sýninguna tókum við saman okkar uppáhalds flíkur sem hafa orðið til hjá kauða síðustu ár.
„I don’t pop molly I rock Tom Ford“

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!