The Social Media Issue #37

Forsida#37Samfélagsmiðlar eru orðnir svo stór partur af okkar lífi að við vildum tileinka þeim eitt tölublað. Við ákváðum líka í tilefni The Social Media Issue að taka forsíðuna og annan myndaþáttinn á Instagram.

Smelltu hér til þess að lesa!

3-37Við tókum viðtal við Luisu Elviru Traina sem er ein af aðalmanneskjunum á bak við hönnunina hjá Vero Moda. Hún hefur unnið fyrir fyrirtækið frá 2011 og ber titilinn „Trend & Colour specialist“.

makeupVið tókum fyrir tvær af okkar uppáhaldsförðunum frá vor- og sumarsýningunum og sýnum hvernig þú getur náð sama útliti. Einnig má finna hér allt það nýjasta á snyrtivörkumarkaðnum.

Allt þetta og miklu meira í nýjasta tölublaðinu okkar.

Smelltu hér til þess að lesa!

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“] [fbshare type=“button“]

 

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!