MET Gala 2016: Kjólarnir

View Gallery
39 Photos
Drottningin Beyonce í latex - Givenchy by Ricardo Tisci 
Að mínu mati virkar kjóllinn en hárið + förðunin hefði mátt betur fara.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Drottningin Beyonce í latex - Givenchy by Ricardo Tisci Að mínu mati virkar kjóllinn en hárið + förðunin hefði mátt betur fara.

Taylor Swift í Louis Vuitton. Frekar ólíkt hennar hefðbundna stíl, en töff tilbreyting.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Taylor Swift í Louis Vuitton. Frekar ólíkt hennar hefðbundna stíl, en töff tilbreyting.

Blake Lively í Burberry. Maður hefði haldið að þessi kjóll, paraður með óvenjulegri hárgreiðslu og risa-eyrnalokkum og rauðum varalit yrði of mikið, en Blake ber þetta allt með prýði og kemur ótrúlega vel út.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Blake Lively í Burberry. Maður hefði haldið að þessi kjóll, paraður með óvenjulegri hárgreiðslu og risa-eyrnalokkum og rauðum varalit yrði of mikið, en Blake ber þetta allt með prýði og kemur ótrúlega vel út.

MET Gala 2016: Kjólarnir

Lupita Nyong'o er alltaf stórglæsileg og það var engin undantekning í gærkvöldi. Hún mætti í grænum pallíettukjól frá Calvin Klein, en hún virðist geta borið alla liti veraldar, hvortsem það er í förðun eða fatnaði. Hárgreiðslan er einnig snilld.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Lupita Nyong'o er alltaf stórglæsileg og það var engin undantekning í gærkvöldi. Hún mætti í grænum pallíettukjól frá Calvin Klein, en hún virðist geta borið alla liti veraldar, hvortsem það er í förðun eða fatnaði. Hárgreiðslan er einnig snilld.

Kendall Jenner sker sig yfirleitt úr hópi systra sinna, en hún býr yfir einhverjum þokka sem virðist vera frekar náttúrulegur. hún mætti í gullfallegum Atelier Versace kjól.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Kendall Jenner sker sig yfirleitt úr hópi systra sinna, en hún býr yfir einhverjum þokka sem virðist vera frekar náttúrulegur. hún mætti í gullfallegum Atelier Versace kjól.

King Kylie var söm við sjálfa sig og mætti í Balmain, og eina af hennar bestu hárgreiðslum hingað til.
MET Gala 2016: Kjólarnir

King Kylie var söm við sjálfa sig og mætti í Balmain, og eina af hennar bestu hárgreiðslum hingað til.

Bella Hadid í Givenchy - Eitt af flottustu heildarlúkkum kvöldsins að mínu mati.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Bella Hadid í Givenchy - Eitt af flottustu heildarlúkkum kvöldsins að mínu mati.

Rétt eins og Kylie voru Kimye ekki mikið að bregða útaf vananum. Þau mættu bæði í Balmain, jakkinn hans Kanye er töff en annað hef ég ekki að segja um þetta fataval.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Rétt eins og Kylie voru Kimye ekki mikið að bregða útaf vananum. Þau mættu bæði í Balmain, jakkinn hans Kanye er töff en annað hef ég ekki að segja um þetta fataval.

Gigi Hadid og Zayn Malik mættu í stíl. Hún í Tommy Hilfiger kjól og hann í jakkafötum með robot-ermi. Það er alltaf gaman þegar Met gestir fara eftir búningaþema.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Gigi Hadid og Zayn Malik mættu í stíl. Hún í Tommy Hilfiger kjól og hann í jakkafötum með robot-ermi. Það er alltaf gaman þegar Met gestir fara eftir búningaþema.

Karlie Kloss stórglæsileg í Brandon Maxwell!
MET Gala 2016: Kjólarnir

Karlie Kloss stórglæsileg í Brandon Maxwell!

Selena Gomez í Louis Vuitton. Förðun - hár - kjóll og stígvél - allt fullkomið.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Selena Gomez í Louis Vuitton. Förðun - hár - kjóll og stígvél - allt fullkomið.

Anna Kendrick í Derek Lam
MET Gala 2016: Kjólarnir

Anna Kendrick í Derek Lam

Emma Watson tók engar áhættur í þessum Calvin Klein kjól, en var glæsileg engu að síður.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Emma Watson tók engar áhættur í þessum Calvin Klein kjól, en var glæsileg engu að síður.

Kate Hudson í mjög öfundsverðum Atelier Versace kjól.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Kate Hudson í mjög öfundsverðum Atelier Versace kjól.

Amy Schumer í Alexander Wang. Ekki það besta sem hefur sést frá snillingnum Amy, hvorki kjóllinn né taskan skorar hátt hjá okkur.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Amy Schumer í Alexander Wang. Ekki það besta sem hefur sést frá snillingnum Amy, hvorki kjóllinn né taskan skorar hátt hjá okkur.

Kerry Washington í Marc Jacobs. Þessari samsetningu erum við ekki hrifnar af.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Kerry Washington í Marc Jacobs. Þessari samsetningu erum við ekki hrifnar af.

Emma Stone í Prada
MET Gala 2016: Kjólarnir

Emma Stone í Prada

Lily Collins í Valentino Haute Couture.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Lily Collins í Valentino Haute Couture.

Nicole Kidman gullfalleg í Alexander McQueen. Hún verður glæsilegri með aldrinum.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Nicole Kidman gullfalleg í Alexander McQueen. Hún verður glæsilegri með aldrinum.

Talandi um að verða glæsilegri með aldrinum- Naomi Campbell í Roberto Cavalli by Peter Dundas.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Talandi um að verða glæsilegri með aldrinum- Naomi Campbell í Roberto Cavalli by Peter Dundas.

Saoirse Ronan í óvenjulegum en fallegum kjól frá Anna Hu Haute Joaillerie.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Saoirse Ronan í óvenjulegum en fallegum kjól frá Anna Hu Haute Joaillerie.

Lorde í dásamlegum Valentino kjól.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Lorde í dásamlegum Valentino kjól.

Töffarinn Zoe Kravitz í Valentino Haute Couture.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Töffarinn Zoe Kravitz í Valentino Haute Couture.

FKA Twigs í Atelier Versace og með Robert Pattison sem klæddist Dior Homme sér við hlið.
MET Gala 2016: Kjólarnir

FKA Twigs í Atelier Versace og með Robert Pattison sem klæddist Dior Homme sér við hlið.

Jemima Kirke í Chanel - allt við þetta lúkk er fallegt en augnförðunin setur kórónu á það.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Jemima Kirke í Chanel - allt við þetta lúkk er fallegt en augnförðunin setur kórónu á það.

Þessi tvö hefðu sennilega getað mætt í ruslapoka en einhvernvegin engað á best-klædd listunum. Jaden og Willow Smith í Louis Vuitton og Chanel.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Þessi tvö hefðu sennilega getað mætt í ruslapoka en einhvernvegin engað á best-klædd listunum. Jaden og Willow Smith í Louis Vuitton og Chanel.

Lily-Rose hefur einhvern yfirnáttúrulegan stíl sem skín í gegn hvað sem hún gerir. En þetta Chanel outfit skemmir ekki fyrir.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Lily-Rose hefur einhvern yfirnáttúrulegan stíl sem skín í gegn hvað sem hún gerir. En þetta Chanel outfit skemmir ekki fyrir.

Dakota Johnson er alltaf flott - hún mætti í Gucci í gær.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Dakota Johnson er alltaf flott - hún mætti í Gucci í gær.

Maria Sharapova í Juan Carlos Obando
MET Gala 2016: Kjólarnir

Maria Sharapova í Juan Carlos Obando

Elle Fanning í fallegum kjól frá Thakoon.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Elle Fanning í fallegum kjól frá Thakoon.

Mary Kate og Ashley Olsen voru samar sjálfum sér í eigin hönnun, og komu mjög vel út eins og yfirleitt.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Mary Kate og Ashley Olsen voru samar sjálfum sér í eigin hönnun, og komu mjög vel út eins og yfirleitt.

Amber Heard í Ralph Lauren. Hún er oftast stórglæsileg og gærkvöldið var engin undantekning.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Amber Heard í Ralph Lauren. Hún er oftast stórglæsileg og gærkvöldið var engin undantekning.

Juno Temple falleg í Erdem.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Juno Temple falleg í Erdem.

Kate Bosworth eins og álfagyðja í Dolce & Gabbana. Eitt af bestu lúkkum kvöldsins.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Kate Bosworth eins og álfagyðja í Dolce & Gabbana. Eitt af bestu lúkkum kvöldsins.

Rose Byrne í Ralph Lauren - kjóllinn er fallegur en hárið hefði mátt vera náttúrulegra.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Rose Byrne í Ralph Lauren - kjóllinn er fallegur en hárið hefði mátt vera náttúrulegra.

Töffarinn Michelle Williams í Louis Vuitton.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Töffarinn Michelle Williams í Louis Vuitton.

Brie Larson glæsileg í Proenza Schouler.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Brie Larson glæsileg í Proenza Schouler.

Florence Welch í hologram kjól frá Gucci - fallegur kjóll og fallegt hár.
MET Gala 2016: Kjólarnir

Florence Welch í hologram kjól frá Gucci - fallegur kjóll og fallegt hár.

Margir vöktu yfir Met Gala sem fór fram í nótt, en þangað mættu A-list stjörnurnar klæddar sínu fínasta. Tískuáhugafólk bíður yfirleitt spennt eftir að sjá hvað verður fyrir valinu á þennan rauða dregil, en stjörnurnar leyfa sér oft að vera ýktari og leikrænni í klæðnaði en á öðrum viðburðum. Við höfum tekið saman þá kjóla sem vöktu athygli okkar, helst fyrir það að vera fallegir en það voru auðvitað nokkrir sem hefðu mátt betur fara. Þemað í ár var Manus x machina: fashion in an age of technology, en því var mikið um glansandi efni og stál-fylgihluti. Þegar yfir heildina er litið var Versace Atelier að skora hátt, en Balmain kjólarnir eru orðnir frekar þreyttir.
Myndir: Getty Images
No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!