The Conscious Issue #35

forsida2Forsíðuna prýðir Ólöf Ragna / Eskimo Models   Ljósmyndari Gulli Már

Febrúar tölublaðið okkar The Conscious Issue komið út. Við tökum útlitið fyrir í þessu tölublaði og hvað þú getur gert til þess að líta sem best út, hvort sem þú ert fyrir aðgerðir eða dregur mörkin við töfra förðunarvaranna. Við förum yfir tíu undirstöðuatriðin í fataskápnum því nú er tíminn til þess að taka til, fara í gegnum, henda og gefa áður en þið gerið fataskápinn kláran fyrir vorið.

Við förum einnig yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga í fataskápnum. Föt sem skapa undirstöðuna. Með þennan lista að vopni er ekki annað hægt en að vera óaðfinnanleg til fara við hvaða tilefni sem er.

Dermatude Meta Therapy er húðmeðferð sem felst í því að gerðar eru örsmáar ástungur á húð án minnsta sársauka. Náttúrlegar varnir líkamans bregðast samstundist við og hefja framleiðslu á kollageni og elastíni til að gera við „skaðann“. Lestu meira um þessa undrameðferð á síðu 76.

Allt þetta og miklu meira í nýjasta tölublaðinu okkar.

 

Smelltu hér til þess að lesa!

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“] [fbshare type=“button“]

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!