The Christmas Issue #44

1

Forsíðu jólablaðsins prýðir Brynja G. @ Eskimo Models – Ljósmyndari : Gulli Már

IT’S CHRISTMAS TIME!

Já það er svo sannarlega kominn desember sem er ekkert nema gleðiefni. Jólablaðið í ár er stútfullt af snilld og sem dæmi má nefna tókum við saman allt það fínasta þegar kemur að klæðnaði yfir hátíðirnar sem og flott útivistarföt til að skella sér í út í snjóinn. Það ætti heldur enginn að vera í vandræðum með innblástur eftir að hafa lesið förðunarkaflann.

Við erum með 3 myndaþætti ásamt viðtalsseríu við íslenska og erlenda kvenljósmyndara. Einnig fengum við þekkta einstaklinga til að segja okkur frá sínum jólahefðum.

Fyrir þá sem eru að vandræðast með jólagjafahugmyndir eru yfir 100 slíkar í jólagjafahandbók NUDE Magazine – gjafir fyrir þig sjálfa, bestu vinkonuna, makann, mömmuna, pabbann og smáfólkið.

2

 Allt þetta og svo miklu meira – hér!

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“][fbshare type=“button“]

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!