Það sem koma skal árið 2013

 

Gleðilegt ár kæru lesendur!

Við erum að sjálfsögðu nú þegar byrjaðar að undirbúa fyrir nýtt season og í áramóta- og janúarblaðinu okkar skyggndumst við inn í árið 2013 og spáðum til um heitustu trendin á komandi ári. Tískupallarnir hafa fyrir löngu gefið okkur forsmekkinn á því sem koma skal og spenningurinn eftir að sjá vor- og sumarfötin í búðunum er með ólíkindum. Margt er líkt með tísku síðustu missera og verður til dæmis leðrið enn áberandi á næstunni. Hinsvegar sýnist okkur að buxurnar víkki, efnin verði einfaldari og að mínimalisminn verði nokkuð ríkjandi á árinu. Short Suits verður eitt af því heitasta þegar líður á vorið og sólgleraugun verða skemmtilega crazy.

Nánar um þetta allt saman og miklu meira um aðal tísku og beauty trendin á komandi ári í áramóta- og janúarblaði Nude magazine – The Party Issue.

 

Smelltu hér til að sjá umfjöllun um 2013 trendin í nýjasta tölublaði NUDE Magazine

 

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“]

[fbshare type=“button“]

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!