Súperstílistinn Monica Rose

monica-xx
View Gallery
21 Photos
Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Súperstílistinn Monica Rose

Monica sjálf
Súperstílistinn Monica Rose

Monica sjálf

Það kannast ef til vill ekki margir við nafn Monicu Rose – að minnsta kosti ekki enn þá.  Samt sem áður er Monica, sem búsett er í Los Angeles, allt í kringum okkur! Monica hefur starfað sem stílisti Kardashian fjölskyldunnar um nokkurt og skeið og má því sjá afrakstur vinnu hennar í þúsundum paparazzi ljósmynda, á rauða dreglinum að ógleymdu jólakorti fjölskyldunnar. Já meira að segja litla North West er á lista yfir viðskiptavini Monicu.

En Monica gerir meira en að stílisera Kardashian klanið – meðal annara viðskiptavina stílistans eru stjörnur eins og súpermódelin Gigi Hadid, Chanel Iman og Chrissy Teigen.

Þrátt fyrir að hver og einn einasti viðskiptavinur Monicu hafi sinn eigin persónulega stíl, er auðvelt að sjá áhrifin frá Monicu sjálfi. 90’s inspired og neautral lita palletta. Hvítt, svart, grátt, brúnt og stöku sinnum rautt auk einkennandi  stórar þykkar kápur, crop-toppar, leður, rússkinn og satín!  Hennar trade-mark accessory segir Monica að sé 90’s chokerinn sem hún notar óspart.

Monica hefur látið hafa eftir sér að lykillinn að því að líta vel út sé að klæða sig eftir vaxtarlagi og velja út trend sem henta manni. Það skíni alltaf í gegn að líða vel í fötunum! Monica segir að allar konur ættu að eiga svartan biker leðurjakka og hún myndi aldrei í lífinu klæðast flip flops. Aðspurð hvað henni finnist um leggings as pants : ,,No leggings— they should only be worn to the gym and the gym only!“

Það er einmitt það… Smelltu á albúmið hér að ofan til að sjá fleiri myndir af vinnu Monicu sem er líklega áhrifamesti stílisti í heimi þessa stundina!

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!