Street style: Ráð frá götum Mílanó

milano-str-rf16-5021
View Gallery
8 Photos
Mjög vinsælt, hlýrabolur yfir hvítan stuttermabol
Street style: Ráð frá götum Mílanó
Mjög vinsælt, hlýrabolur yfir hvítan stuttermabol

Berar axlir, að vera öðruvísi í klassískri flík getur breytt miklu.
Street style: Ráð frá götum Mílanó
Berar axlir, að vera öðruvísi í klassískri flík getur breytt miklu.

Gegnsætt! Að sporta t.d. gegnsæju pilsi er mjög smekklegt.
Street style: Ráð frá götum Mílanó
Gegnsætt! Að sporta t.d. gegnsæju pilsi er mjög smekklegt.

Það er upplagt að næla sér í stóra hvíta skyrtu og sleppa því að hneppa efstu tölunum og tölunum á ermunum.
Street style: Ráð frá götum Mílanó
Það er upplagt að næla sér í stóra hvíta skyrtu og sleppa því að hneppa efstu tölunum og tölunum á ermunum.

Ökkla smáatriði! It's all in the details.
Street style: Ráð frá götum Mílanó
Ökkla smáatriði! It's all in the details.

Að vera i hversdagslegri gallaflík yfir sparifatnaðinn getur komið vel út.
Street style: Ráð frá götum Mílanó
Að vera i hversdagslegri gallaflík yfir sparifatnaðinn getur komið vel út.

Allt svart, klikkar aldrei.
Street style: Ráð frá götum Mílanó
Allt svart, klikkar aldrei.

Brydda upp á plain flíkur með skemmtilegum beltum er töff.
Street style: Ráð frá götum Mílanó
Brydda upp á plain flíkur með skemmtilegum beltum er töff.

Nú standa tískuvikurnar sem hæst og að þessu sinni erum við stödd í Mílanó, Ítalíu. Eins og alltaf er ekki síðra að fylgjast með klæðnaðinum á götum borgarinnar og drekka í sig hvert smáatriði. Ef einhversstaðar er innblástur að fá að þá er það frá fólkinu sem skottast á milli sýninga í sínum bestu spjörum.
Það er nefnilega margt sem hægt er að föndra á sig úr eigin fataskáp rétt eins og maður hafi verið að koma frá Ítalíu. Við tókum saman nokkur stórgóð ráð og getum ekki beðið eftir fleirum frá fólkinu í París en þar fer síðasta tískuvikan fram.

fdf

Það var mjög algengt að sjá bætur á hinum ýmsu flíkum. Aðallega gallaflíkum. Snilldar ráð til þess að poppa upp á boring gallabuxur.
Fleiri ráð og myndir frá Mílanó er að finna í albúminu hér fyrir ofan.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!