Street style: Sunnudags kósý

Screen Shot 2016-04-17 at 12.53.42
View Gallery
9 Photos
Allir ættu að eiga einn svona
Street style: Sunnudags kósý
Allir ættu að eiga einn svona

Sjúklega girnilega peysa, tala nú ekki um töskuna!
Street style: Sunnudags kósý
Sjúklega girnilega peysa, tala nú ekki um töskuna!

Street style: Sunnudags kósý

Sneakers eru fullkomnir á sunnudögum
Street style: Sunnudags kósý
Sneakers eru fullkomnir á sunnudögum

Classic tuck in
Street style: Sunnudags kósý
Classic tuck in

Jules með allt á hreinu eins og vanalega
Street style: Sunnudags kósý
Jules með allt á hreinu eins og vanalega

Street style: Sunnudags kósý

Hár tuck in er alltaf flott og kósý
Street style: Sunnudags kósý
Hár tuck in er alltaf flott og kósý

Street style: Sunnudags kósý

Þó að uppáhalds stíllinn okkar á sunnudegi séu berir leggir og sæng (not very street style) þá komast margar flíkur nálægt því. Á sunnudögum, hvíldardeginum sjálfum getur maður annaðhvort stressast yfir mánudeginum eða leyft sér að njóta í núinu og tekið því rólega. Við höfum prófað bæði og mælum með seinni kostinum (plús kaffibolli og pinterest!).

Hár tuck in er alltaf flott og kósý
Stór og þykk peysa við þröngar gallabuxur er mjög klassískt sunnudagslúkk sem sjá má í albúminu hér fyrir ofan ásamt fleiri hugmyndum.

Eigið góðan dag x

Smelltu hér til að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!