Street style: Rihanna og Drake

img_0234
View Gallery
14 Photos
Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Street style: Rihanna og Drake

Nýjasta stjörnuparið (eða ekki par?) hefur vart farið fram hjá neinum og þá sérstaklega ekki í lok ágúst þegar VMA verðlaunahátíðin fór fram. Fregnir herma að þótt Rihanna hafi komið sér undan kossinum umdeilda á sviðinu eftir að Drake hélt ræðu/ástarjátningu um hana að þá hafi þau eytt kvöldinu saman og séu orðin par.
Okkur finnst það allavega alveg nóg til þess að þau fái færslu saman um klæðaburð sinn því þau eru bæði með afar góðan og skemmtilegan smekk.

Rihanna þykir algjört kamelljón þegar kemur að fatnaði og er sjaldnast spottuð í gallabuxum og bol. Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju hún tekur uppá að klæðast næst því hún þykir hrikalegur trendsetter (svo fer Gucci henni líka agalega vel!).

Drake er aftur á móti afslappaðari og stígur heldur ekki feilspor frekar en Rihanna. Hann og gallabuxur eru góðir vinir og sportar hann oft Timberland skónum glæsilegu.
Best finnst okkur þó þegar þau klæða sig í stíl (og flúra sig i stíl!) eins og sést í myndaalbúminu hér fyrir ofan. Njótið!

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta blað NUDE

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!