Street style: London

w-lfw-street-style-07
View Gallery
8 Photos
Allt svart, like it
Street style: London
Allt svart, like it

Crop top og kósýpeysa
Street style: London
Crop top og kósýpeysa

Silfur hælaskór yfir sokka og tjull! Geggjað
Street style: London
Silfur hælaskór yfir sokka og tjull! Geggjað

Bróderaður bomber er ofarlega á óskalistanum
Street style: London
Bróderaður bomber er ofarlega á óskalistanum

Mjög óhefðbudninn gallajakki
Street style: London
Mjög óhefðbudninn gallajakki

Furry clutch
Street style: London
Furry clutch

Navy + loafers + rauðar varir
Street style: London
Navy + loafers + rauðar varir

I don't care kjóll
Street style: London
I don't care kjóll

Við elskum London. Nánast jafn mikið og Tom Dixon sem bjó til ilm af rauðum múrsteinum sem einkenna borgina. En ásamt múrsteinum er tískan mjög áberandi og skemmtileg. Einhverjir vilja meina að í London sé mestur fjölbreytileiki af tískustraumum því þar þora allir að klæða sig eins og þeir vilja.
Auðvitað á maður að klæða sig eins og maður vill! Við tókum saman nokkrar myndir sem endurspegla flóruna sem er að finna á götum London.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!