Street style: Götur Ítalíu

0fa55dba-f77a-4db0-ba22-448c886d705f
View Gallery
8 Photos
Street style: Götur Ítalíu

Street style: Götur Ítalíu

Street style: Götur Ítalíu

Street style: Götur Ítalíu

Street style: Götur Ítalíu

Street style: Götur Ítalíu

Street style: Götur Ítalíu

Street style: Götur Ítalíu

Ef það stendur „made in Italy“ á einhverju, þá veistu að það er vandað. Ein af höfuðborgum tískunnar er líka í Ítalíu, Milano og alltaf jafn mikill sjarmur yfir múrsteinslögðum götunum þegar tískuvikan byrjar þar.

Það mætti segja að götutískan í Ítalíu væri tvenns konar, annaðhvort mjög flæðandi og rómantísk föt eins og síð pils og rufflaðar skyrtur eða alveg öfugt, stíf pressaðar skyrtur og sérsaumaðir jakkar og buxur. Við elskum bæði!
Möst í hinn ítalska fataskáp væri blá skyrta, dragt, sítt pils, off shoulder blússa, designer sólbrillur, statement eyrnalokkar og góð mið eða lítil taska.
Í hvor áttina sem maður hallast að þá eru aukahlutirnir á götum Ítalíu alltaf on point og Gucci is life.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!