Street style: Dökkur vetur

screen-shot-2016-10-25-at-15-42-18
View Gallery
9 Photos
Street style: Dökkur vetur

Jörx66°
Street style: Dökkur vetur
Jörx66°

Street style: Dökkur vetur

Spúútnik
Street style: Dökkur vetur
Spúútnik

Street style: Dökkur vetur

Cheap monday - NTC
Street style: Dökkur vetur
Cheap monday - NTC

Street style: Dökkur vetur

Diesel Dúnúlpa - NTC
Street style: Dökkur vetur
Diesel Dúnúlpa - NTC

Canada Goose Rossclair - Sportís
Street style: Dökkur vetur
Canada Goose Rossclair - Sportís

Fyrstu snjókornin kíktu í Reykjavík í gær og því tilvalið að grafa eftir stærstu flíkinni sinni, úlpunni. Góð úlpa er gulli betri í íslenska veðrinu og engin ástæða til þess að spara þegar fjárfesta á í einni slíkri. Það er að segja ef endingin er góð!
Það er fátt meira klassískt en svarti liturinn þegar kemur að yfirhöfnum. Hann passar vel við gráu tónana sem fylgja vetrinum og enginn litur höndlar skít og slabb betur en svartur. Því er svört úlpa eitthvað sem mun aldrei falla úr tísku.


Ef það er komin tími á að endurnýja (puffer jakcet yes) eða vöntun á hugmyndu hvernig á að poppa lúkkið upp þá erum við með albúmið fyrir þig! Stay warm!

Smelltu hér til að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!