Street style: Details

Rocker-Spiked-Ring
View Gallery
7 Photos
Eitt mikilvægasta smáatriðið eru hreinar og fínar neglur, not smoking..
Street style: Details
Eitt mikilvægasta smáatriðið eru hreinar og fínar neglur, not smoking..

Að binda klút utanum góða tösku er mjög töff og svo er hægt að henda klútinum í hárið eða um hálsinn
Street style: Details
Að binda klút utanum góða tösku er mjög töff og svo er hægt að henda klútinum í hárið eða um hálsinn

Nylon og strigaskór, yeeees
Street style: Details
Nylon og strigaskór, yeeees

Ef hin nauðsynlega hvíta skyrta er búin að mæta frekar oft  út að borða og í partý er upplagt að snúa henni við!
Street style: Details
Ef hin nauðsynlega hvíta skyrta er búin að mæta frekar oft út að borða og í partý er upplagt að snúa henni við!

Loðin lykklakippa er þvílík snilld, okkur langar í Karl Lagerfeld útgáfuna
Street style: Details
Loðin lykklakippa er þvílík snilld, okkur langar í Karl Lagerfeld útgáfuna

Fringe neðan á gallabuxunum.  Auðvelt DIY við þreyttar gallabuxur.
Street style: Details
Fringe neðan á gallabuxunum. Auðvelt DIY við þreyttar gallabuxur.

Frú J. Crew veit hvað hún söng þegar hún útbjó choker úr mjóum trefli
Street style: Details
Frú J. Crew veit hvað hún söng þegar hún útbjó choker úr mjóum trefli

Eins og Hubert de Givenchy sagði sjálfur: Luxury is in each detail.  Smáatriðin gera nefnilega helling fyrir heildarlúkkið og er auðveldast að vinna með þegar maður á ekki botnlaust peningaveski.
Klassískar flíkur geta öðlast nýtt líf með örfáum breytingum á smáatriðum og svo er bara svo gaman að spá í þeim og skapa þannig sinn eigin stíl.
Við tókum saman sjö skemmtileg ráð sem fríska upp á hvaða lúkk sem er.

Smelltu hér til að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!