Street style: Bandana allstaðar

1-ShotByGio-George-Angelis-Viviana-Volpicella-Milan-Fashion-Week-Spring-Summer-2016-Street-Style-6348-1
View Gallery
9 Photos
Street style: Bandana allstaðar

Flott að binda við látlausa tösku
Street style: Bandana allstaðar
Flott að binda við látlausa tösku

Blandað í hárið
Street style: Bandana allstaðar
Blandað í hárið

Tilbúinn choker og minimalískt hálsmen með
Street style: Bandana allstaðar
Tilbúinn choker og minimalískt hálsmen með

Street style: Bandana allstaðar

Flugfreyjuhnúturinn
Street style: Bandana allstaðar
Flugfreyjuhnúturinn

Virkilega fallegt smáatriði að binda um ökklann
Street style: Bandana allstaðar
Virkilega fallegt smáatriði að binda um ökklann

Klassískt
Street style: Bandana allstaðar
Klassískt

Töff armband
Street style: Bandana allstaðar
Töff armband

Hver man ekki eftir góðu tóbaksklútunum sem sumir voru með um hálsinn og aðrir í vasanum til snýtingar. Hann er mættur aftur og hefur aldrei verið vinsælli.
Bandana er mjög skemmtileg og sniðug leið til þess að poppa upp hið hversdagslega outfit og kostar ekki kanil! Hér er einn frá Asos en einnig hefur sést til þeirra á lægra verði í Tiger.
image3xxl
Möguleikarnir til þess að bera hann eru endalausir! Um hálsinn, á töskunni og ökklinn eru brot af þeim dæmum sem bandana getur skreytt en fleiri hugmyndir er hægt að fá í albúminu hér fyrir ofan.
Höfum gaman af smáatriðunum!

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað NUDE!

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!