Stíllinn: North West

Eitt stærsta tískuíkon okkar tíma er hin tveggja ára gamla North West. Hvort það segir meira um Kardashian fjölskylduna eða mannkynið sjálft veit ég ekki, en því verður ekki neitað að Kim kann að klæða barnið sitt. Eða klæðir hún sig sjálf? Kim hefur látið hafa eftir sér í viðtölum að North sé með mjög ákveðnar hugmyndir um hvernig hún vill líta út og gangi í gegnum allskonar tímabil og æði hvað varðar stíl og klæðaburð. Líklega er North þá eina barnið í heiminum sem vill ítrekað fara í allt svart frá toppi til táar. En hér gefur að líta nokkur af bestu tískumómentum North.

hbz-tip-north

Kim deildi þessari á instagram. North í hvítu Balmain frá toppi til táar á leið í ballett.

hbz-north-west-addition

Töffari á leið í ballett

hbz-north-west-20_1

Í hvítum satínkjól við skírnarathöfn í Jerúsalem

hbz-north-west-31_1

Denim on denim við kertaathöfn í Armeníu

hbz-north-west-28_1

Glæsilegar saman í Armeníu

hbz-north-west-21_1

Töffari á flugvellinum

hbz-north-west-19_1

Súr á svip en glæsileg ásamt móður sinni á páskadag

hbz-north-west-27_1

Í Chanel-espadrillum, en ekki hvað?

hbz-north-west-17_1

Í öllu svörtu en með Frozen-ferðatösku í eftirdragi

hbz-north-west-26_1

Bleik ballerína

hbz-north-west-18_1

Aldrei eins klædd í ballett virðist vera

hbz-north-west-15_1

Á sýningu hjá Alexander Wang, í fötum frá Alexander Wang.

hbz-north-west-13_1

Rétt áður en hún öskraði úr sér lungun á Adidas tískusýningu pabba síns

hbz-north-west-12_1

Henni verður allavega ekki kalt í þessu

hbz-north-west-09_1

Gangandi auglýsing fyrir tónleikaferðalag pabba síns á flugvelli

gallery-1429650712-458589816

Kim finnst ekki leiðinlegt að vera í stíl við dóttur sína

hbz-north-west-24_1

Í kisuskóm með loðna skikkju, eins og lítil drottning

hbz-north-west-11_1

Skeptísk í fríi

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!