Snapchat á tískupallinum

NEW YORK, NY - SEPTEMBER 08: A model prepares backstage at the Desigual fashion show during New York Fashion Week: The Shows September 2016 at The Arc, Skylight at Moynihan Station on September 8, 2016 in New York City.  (Photo by Larry Busacca/Getty Images for New York Fashion Week: The Shows)
View Gallery
5 Photos
Snapchat á tískupallinum

Snapchat á tískupallinum

Snapchat á tískupallinum

Snapchat á tískupallinum

Snapchat á tískupallinum

Spænska tískumerkið Desigual fór heldur betur óhefðbundna leið með förðun á sýningunni sinni á tískuvikunni í New York. 
Módel sýningarinnar sportuðu hinum ýmsu snapchat filterum sem voru farðaðir á.
Allt frá blómakórónunni til býflugunnar sást á pallinum og að sjálfsögðu hinn klassíski hunda filter.


Förðunin sló rækilega í gegn og merkið fengið verðskuldaða athygli. Hugmynd fyrir næsta búningapartý!

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!