10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna

Aðeins og mikið asnalegt á einni mynd.
View Gallery
10 Photos
Köflótta skyrtan höfð opin og töff bolur undir. Aldrei aftur.
10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna
Köflótta skyrtan höfð opin og töff bolur undir. Aldrei aftur.

Þessar fléttur og brjóstahaldarinn í gegn. Christina negldi öll trendin 2002...
10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna
Þessar fléttur og brjóstahaldarinn í gegn. Christina negldi öll trendin 2002...

Mixing patterns done wrong
10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna
Mixing patterns done wrong

Hver man ekki eftir Ponsjóunum??
10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna
Hver man ekki eftir Ponsjóunum??

Kirsten Dunst hefur oft verið betri
10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna
Kirsten Dunst hefur oft verið betri

Það væri hægt að gera sér albúm um Fröken Aguilera
10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna
Það væri hægt að gera sér albúm um Fröken Aguilera

Hlýrabolur yfir stuttermabol var LÚKK
10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna
Hlýrabolur yfir stuttermabol var LÚKK

Meira að segja JT komst ekki klakklaust í gegnum árið
10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna
Meira að segja JT komst ekki klakklaust í gegnum árið

10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna

Aðeins og mikið asnalegt á einni mynd.
10 sannanir fyrir því að 2002 var vont ár fyrir tískuna
Aðeins og mikið asnalegt á einni mynd.

Það er margsannað að tískan gengur í hringi og því skyldi maður aldrei segja aldrei þegar kemur að tískunni. Það er þó erfitt að öskra ekki aldrei þegar flett er í gegnum þessar myndir frá því herrans ári 2002… Hvað var eiginlega að gerast?

Þegar Christina Aguilera vafði brjóstunum inn í mjóan klút og toppaði lúkkið með hvítum sixpansera. Hver man líka ekki eftir mjaðmabeltunum? …og er þetta pils sem við sjáum? Þessi mynd skilur eftir sig fleiri spurningar en svör…

Þegar Britney Spears mætti á VMA verðlaunin klædd eins og hún væri á leiðinni í grímupartý sem slutty lögga.

Fleiri skemmtileg tískumistök í albúminu hér að ofan!

Smelltu hér til að skoða nýjasta tölublað NUDE magazine

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!