Um okkur

 

NUDE magazine er tískutímarit sem er gefið út á netinu einu sinni í mánuði. Tímaritið var stofnað í apríl 2010 og hefur komið út í hverjum mánuði síðan. NUDE magazine er frítt tímarit og því getur hver sem er skoðað blaðið. Með því viljum við gera fróðleik um tísku aðgengilegri, án þess að það þurfi að borga fyrir hann.Við höldum einnig úti daglegu bloggi þar sem við birtum allt milli himins og jarðar sem tengist tísku og útliti, þú getur því alltaf kíkt inn á síðuna okkar og séð eitthvað nýtt.
NUDE magazine

Útgefandi: Origami ehf. 18 hæð, Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík
Sími: 699 5758
Sendu okkur póst

 

 

 

Jóhanna Björg Christensen Ritstjóri

Jóhanna Björg er stofnandi NUDE magazine. Hún ritstýrir blaðinu og setur það upp, ásamt mörgu öðru sem viðkemur blaðaútgáfunni. Jóhanna er menntuð Multimedia Integrator. Hún hefur mikinn áhuga á tísku og passar sérstaklega vel upp á að lesendur fái að kynnast því nýjasta og besta hverju sinni.

 

 

 

 

 

 

Edda Sif Pálsdóttir Prófarkalestur

Edda Sif sér um að málfar og stafsetning blaðsins séu til fyrirmyndar. Hún veit hvað skiptir lesendur miklu máli að ganga að vel skrifuðum texta.