Risa risíbúð

View Gallery
21 Photos
Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Risa risíbúð

Innlitið að þessu sinni er af mjög margbrotinni og skemmtilegri íbúð sem er til sölu á sænsku fasteignasíðunni Entrance.
Íbúðin er 120 fermetrar og fjögurra herbergja. Það sem heillaði okkur einna mest við hana var hversu vel er búið að huga að öllum krókum og kimum sem geta oft verið vandamál þegar loftið hallar dramatískt eins og í risíbúðum.

Flauel og brass er eitt heitasta kombóið í innanhúshönnun í dag og sómar sér einstaklega vel í þessari stofu. Sérstaklega við hliðina á grófgerðum burðarsúlunum.  Takið einnig eftir hvað parketið er töff!
Minimalíski stíllinn fær einstaklega vel að njóta sín í þessari íbúð og er rækilega poppaður upp með funky veggfóðrum.

Restina af íbúðinni er hægt að skoða í albúminu hér fyrir ofan.

Smelltu hér til að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!