Paris Fashion Week – Kenzo og Stella McCartney

Það hefur verið hver stórsýningin á fætur annarri síðustu daga á Paris Fashion Week. Stella McCartney og Kenzo eru tvö af heitustu merkjunum í dag og því getum við ekki staðist það að renna í gegnum það helsta sem fyrir augum bar á þessum sýningum.

Stella McCartney stendur allaf fyrir sínu. Að þessu sinni sáum við mikið af víðum sniðum, oversized jökkum í einföldum litum og teinóttu. Einfaldleikinn var í fyrirrúmi en einnig voru flíkur skáru sig úr með printi, munstri og blúndum.

McCartney-RF13-0014 McCartney-RF13-0018 McCartney-RF13-0046 McCartney-RF13-0078 McCartney-RF13-0083 McCartney-RF13-0099 McCartney-RF13-0132 McCartney-RF13-0150 McCartney-RF13-0168 McCartney-RF13-0197 McCartney-RF13-0238 McCartney-RF13-0274 McCartney-RF13-0281 McCartney-RF13-0359 McCartney-RF13-0377 McCartney-RF13-0422 McCartney-RF13-0486

 

Undir stjórn Carol Lim og Humberto Leon hefur nafn Kenzo komist aftur a kortið. Eftir sýninguna í gær er nokkuð ljóst að Kenzo er komið til að vera á toppnum. Haust- og vetrarlínan var mjög fjölbreytt í ár og við sáum falleg munstur og metal efni ásamt Kenzo auganu.

 

Kenzo-RF13-0017 Kenzo-RF13-0031 Kenzo-RF13-0049 Kenzo-RF13-0061 Kenzo-RF13-0069 Kenzo-RF13-0104 Kenzo-RF13-0114 Kenzo-RF13-0127 Kenzo-RF13-0182 Kenzo-RF13-0189 Kenzo-RF13-0199 Kenzo-RF13-0209 Kenzo-RF13-0274 Kenzo-RF13-0282 Kenzo-RF13-0318 Kenzo-RF13-0338 Kenzo-RF13-0364

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“]

[fbshare type=“button“]

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!