Óskarinn 2013 – rauði dregillinn

 

Það kom ekki neinum á óvart að Jennifer Lawrence mætti í Dior kjól
Jennifer Lawrence er að okkar mati  best klædda kona hátíðarinnar. Það kom líklega engum á óvart að hún klæddist Dior kjól.
Jessica Chastain
Jessica Chastain var verulega glæsileg í þessum Armani kjól og vakti mikla athygli.
Charlize Theron klæddist fallegum hvítum Dior kjól. Stutta hárið fer henni einstaklega vel.
Charlize Theron klæddist fallegum hvítum Dior kjól. Stutta hárið fer henni einstaklega vel.
Anne Hathaway for heim með Oscarinn fyrir framistöðu sína í Vesalingunum Hún klæddist Prada og sagði kjólinn vera business in the front, party in the back.
Anne Hathaway  klæddist Prada og sagði kjólinn vera business in the front, party in the back.
Við sáum ekki mikið af puffý kjólum, en Amy Adams fékk athygli fyrir sinn Osca de la Renta kjól.
Við sáum ekki mikið af svona púff kjólum þetta árið, en Amy Adams fékk athygli fyrir sinn Osca de la Renta kjól.
Halle Berry bað Donatellu Versace að hanna fyrir sig kjól í anda Bond kvikmyndanna.
Halle Berry bað Donatellu Versace að hanna fyrir sig kjól í anda Bond kvikmyndanna. Útkoman var nokkuð góð.
Sandra Bullock fær ef til vill ekki mikla athygli lengur fyrir kvikmyndaleik sinn, en hún fær mikla athygli fyrir glæsileika í þessum Elie Saab kjól.
Sandra Bullock fær ef til vill ekki mikla athygli lengur fyrir kvikmyndaleik sinn, en hún hlaut mikla athygli fyrir glæsileika í þessum Elie Saab kjól.
Jennifer Aniston var flott í þessum fallega rauða Valentino kjól.
Jennifer Aniston var flott í þessum fallega rauða Valentino kjól.
Alicia Vikander klæddist fallegum blúndukjól frá Elie Saab.
Alicia Vikander klæddist fallegum blúndukjól frá Elie Saab.
Metal kjólarnir voru nokkuð áberandi á rauða dreglinum. Naomi Watts var í einum glæsilegum frá Armani.
Metal kjólarnir voru nokkuð áberandi á rauða dreglinum. Naomi Watts var í einum glæsilegum frá Armani.
Amanda Seyfried sagðist eiga verulega erfitt með að hreyfa sig í þessum kjól frá Alexander Mcqueen.
Amanda Seyfried sagðist eiga verulega erfitt með að hreyfa sig í þessum annars glæsilega kjól frá Alexander Mcqueen.
Adele er alltaf glæsileg. Hún sagðist aðalega hugsa um að klæðast fötum sem henni liði vel í og sem hæfa hennar líkama. Þessi Packham kjóll varð fyrir valinu hjá henni.
Adele er alltaf glæsileg. Hún sagðist aðallega hugsa um að klæðast fötum sem henni liði vel í og sem hæfa hennar líkama. Þessi Packham kjóll varð fyrir valinu hjá henni.
Catherine Zeta Jones klæddist Zuhair Murad á verðlaunahátíðinni.
Catherine Zeta Jones klæddist Zuhair Murad á verðlaunahátíðinni.
Jennifer Hudson í Roberto Cavalli.
Jennifer Hudson í Roberto Cavalli.
Það er ótrúlegt, en kjóllinn sem Helen Hunt klæddist í gær er frá H&M.
Það er kannski ótrúlegt en kjóllinn sem Helen Hunt klæddist í gær er frá H&M.
Jennifer Garner var í sérsaumuðum kjól frá Gucci.
Jennifer Garner var í sérsaumuðum kjól frá Gucci.
Kerry Washington valdi Miu Miu kjól þetta árið.
Kerry Washington valdi Miu Miu kjól þetta árið.
Kristen Steward var í kjól frá Reen Acra í gær. Athyglin sem hún fékk beintist aðalega að því að hún átti ekki auðvelt með gang og sást með hækjur á tímabili.
Kristen Steward var í kjól frá Reen Acra í gær. Athyglin sem hún fékk bendist þó aðallega að því hversu erfitt hún átti með gang. Hún sást ganga við hækjur á einhverjum tímapunti kvöldsins.
Reese Witherspoon þótti glæsileg í Louis Vuitton kjól sem hún sagði dóttur sína hafað hjálpað sér við að velja.
Reese Witherspoon þótti glæsileg í Louis Vuitton. Að hennar sögn hjálpaði dóttir hennar við valið á kjólnum.
Stacy Keibler, kærasta George Clooney, elskaði myndavélina á rauða dreglinum. Hún var í glæsilegum kjól frá Naeem Khan.
Stacy Keibler, kærasta George Clooney, elskaði myndavélina á rauða dreglinum. Hún var í glæsilegum kjól frá Naeem Khan.

 

 

Jane Fonda vakti verðskuldaða athygli í  gulum Versace kjól.
Jane Fonda vakti verðskuldaða athygli í gulum Versace kjól.
Zoe Saldana klæddist Alexis Mabille
Zoe Saldana klæddist Alexis Mabille.
Salma Hayek var í Alexander McQueen.
Salma Hayek var í Alexander McQueen kjól.

 

Nicole Kidman var glæsileg í kjól frá L'Wren Scott.
Nicole Kidman var glæsileg í kjól frá L’Wren Scott.

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“]

[fbshare type=“button“]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!