Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

View Gallery
15 Photos
Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Það besta baksviðs frá Victoria Beckham SS17

Ein af okkar uppáhalds fatahönnuðum (og kryddum) sýndi SS17 safnið sitt um helgina, Victoria Beckham.
Victoria er þekkt fyrir einfalda liti, hreina fleti og falleg snið en hún sagði sjálf: It’s my passion to make women feel empowered, beautiful and confident. 

Hún lýsir línunni sem einföldum fötum sem eiga að virðast áreynslulaus, eins og maður hafi bara hent sér í eitthvað. Við heilluðust af línunni og þá sérstaklega brakandi hvítri skyrtunni með öðruvísi hálsmáli og samstæðu jakka, buxum og brjóstarhaldaranum.

Hún vann einnig mikið með flauel sem kom skemmtilega út sérstaklega í pastel litunum sem nutu sín mjög vel  innan um náttúrlega tóna.
Hér fyrir ofan er hægt að kíkja á myndir sem teknar voru baksviðs.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!