NÝTT BLAÐ: Trendbiblía fyrir haustið!

Við færum ykkur trendbiblíu haustsins –  uppfulla af spennandi trendum í tísku, hári og förðun! Við förum í gegnum helstu trend haustsins af tískupöllunum frá okkar uppáhalds hönnuðum, skoðum ný lykil- ,,item“ til að bæta við í fataskápinn og skoðum hverju skuli halda áfram í skápnum. Einnig inniheldur blaðið þrjá glæsilega myndaþætti tekna af ljósmyndaranum Kára Sverris.

Smelltu hér til að skoða blaðið í heild sinni!

screen-shot-2016-10-11-at-19-40-13

Hlébarðamunstur verður áberandi í vetur og við elskum það.

screen-shot-2016-10-11-at-19-41-06

Hlutirnir sem þú hreinlega verður að eignast!

screen-shot-2016-10-11-at-19-44-44

Helstu trend í förðun og hári. 

screen-shot-2016-10-11-at-19-45-01

Glæsilegir myndaþættir sem sýna haust tískuna!

screen-shot-2016-10-11-at-19-42-52

screen-shot-2016-10-11-at-19-41-56

Smelltu HÉR til að skoða Trendbiblíuna!

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!