Nýjungar frá By Terry

byterry8
View Gallery
12 Photos
Varasalvinn Baume de rose er ein vinsælasta varan frá merkinu.
Nýjungar frá By Terry
Varasalvinn Baume de rose er ein vinsælasta varan frá merkinu.

Terry sjálf
Nýjungar frá By Terry
Terry sjálf

Nýji farðinn hefur hlotið verðlaun hjá rússneska Allure
Nýjungar frá By Terry
Nýji farðinn hefur hlotið verðlaun hjá rússneska Allure

Fullkominn rauður litur sem var lengi í vinnslu, hannaður af Terry  sjálfri.
Nýjungar frá By Terry
Fullkominn rauður litur sem var lengi í vinnslu, hannaður af Terry sjálfri.

Nýjungar frá By Terry

Snilldar augnskugga pennar. Litsterkir og haldast sjúklega vel á.
Nýjungar frá By Terry
Snilldar augnskugga pennar. Litsterkir og haldast sjúklega vel á.

Light expert er í miklu uppáhaldi og fullkominn fyrir touch up í gegnum daginn
Nýjungar frá By Terry
Light expert er í miklu uppáhaldi og fullkominn fyrir touch up í gegnum daginn

Nýjungar frá By Terry

By Terry rakapúðrið sem er algjör snilld að bursta létt yfir farða.
Nýjungar frá By Terry
By Terry rakapúðrið sem er algjör snilld að bursta létt yfir farða.

Falleg augnskuggapalletta með pörfekt brúnum litum.
Nýjungar frá By Terry
Falleg augnskuggapalletta með pörfekt brúnum litum.

Maskari í léttum fjólutón kemur sjúklega vel út á grænum & brúnum augum.
Nýjungar frá By Terry
Maskari í léttum fjólutón kemur sjúklega vel út á grænum & brúnum augum.

By Terry í Madison
Nýjungar frá By Terry
By Terry í Madison

Snyrtivörumerkið By Terry er tiltölulega nýtt á íslenska snyrtivörumarkaðnum en merkið er sköpunarverk hinnar frönsku Terry De Gunzburg. Terry starfaði áður hjá snyrtivörurisanum YSL og leggur mikið upp úr gæðum við framleiðslu By Terry snyrtivaranna. Þar að auki kýs Terry að eingöngu selja vörurnar í vel völdum snyrtivöruverslunum, en ekki stórmörkuðum, til að tryggja hámarks þjónustu við viðskiptavini sína.

IMG_1449

Madison ilmhús er eini sölustaður By Terry á Íslandi og hér má sjá brot af úrvalinu hjá þeim.

Nýlega kom í sölu ný förðunarlína frá merkinu sem inniheldur meðal annars farða og nokkrar tegundir förðunarbursta. Við kíktum í heimsókn í Madison ilmhús og fengum að kynnast nýju vörunum.

byterry8

Meðal nýjunganna er Cover Expert farðinn sem inniheldur endurbætta formúlu og er mattur farði sem litaleiðréttir og fullkomnar ójöfnur í húðinni.

byterry7

Light-expert click brush farðinn er svokallaður ,,buildable“ farði sem er fullkominn í  snyrtiveskið. Farðinn er léttur og gefur fallegan, eftirsóttan ljóma í húðina. Afar hentugur í ,,touch up“ í gegnum daginn þegar maður vill fríska upp á sig.

byterry9

Þessi bursti vakti athygli okkar! Burstinn er hugsaður í farða og er sérlega hentugur til að bera á svæðið undir augun og í kringum nefið. Svampurinn í burstanum minnir um margt á hinn sívinsæla Beauty blender.

IMG_1682

Nýji light expert farðinn og burstinn hafa hlotið verðlaun hjá rússneska Allure

IMG_1681

Fullkominn rauður litur en Terry sjálf er alltaf með rauðan varalit.

IMG_1685

Varasalvinn Baume De Rose er ein vinsælasta varan frá merkinu. Frábær varasalvi sem nærir vel og kemur vel út undir varalit.

Fyrir áhugasama um vörurnar frá By Terry mælum við með heimsókn í Madison ilmhús.

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!