Ný haustlína House Doctor er allt sem okkur langar!

Screen Shot 2016-08-01 at 16.21.27
View Gallery
7 Photos
Ný haustlína House Doctor er allt sem okkur langar!

Ný haustlína House Doctor er allt sem okkur langar!

Ný haustlína House Doctor er allt sem okkur langar!

Ný haustlína House Doctor er allt sem okkur langar!

Ný haustlína House Doctor er allt sem okkur langar!

Ný haustlína House Doctor er allt sem okkur langar!

Ný haustlína House Doctor er allt sem okkur langar!

Nú á dögunum sendi danska fyrirtækið House Doctor frá sér bækling um haustlínu sína fyrir 2016 sem nefnist Moments. Bæklingurinn inniheldur bæði gjafavöru og stærri mublur sem eru hönnuð með innblæstri frá náttúrunni. Hönnuðir línunnar vildu fanga kyrðina sem einkennir haustið og færa hana inn á heimilið sem þeim tekst svo sannarlega með köldum litum og grófri áferð.

Brass er ennþá í fullu fjöri og kemur mjög vel út með köldum litum í bæklingnum. Einnig er fallegt úrval af vefnaðarvöru og hægt að kaupa mottur á gólfið eða hengja þær upp á vegg.
Við tókum nokkrar myndir úr bæklingnum sem eru efstar á óskalistanum (hann er það samt eginlega allur) en hann er hægt að skoða allan hér.
Vörur frá merkinu House Doctor er meðal annars hægt að nálgast í versluninni FAKÓ.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!