NUDE AIR

Nýa farðalínan frá Dior er ein sú besta hingað til og það segir sko heilmikið því Dior er eitt allra sterkasta merkið í förðum.

Screen Shot 2015-03-24 at 10.53.53

1. Léttur og fljótandi steinefna-serumfarðinn er þunnur sem vatn. Hann smýgur inn í húðina, leiðréttir litarhaftið og gefur húðinni einstakan ljóma. Léttleikinn gerir húðinni kleift að anda og þér líður ekki eins og þú sért með farða þó hann þeki vel.
Diorskin Nude Air Serum de Teint Dior 8.479  

 

2. Laust og létt púður með sömu næringarríku efnum og hinar vörurnar í línunni. Fullkomið til þess að leggja lokahönd á förðunina. Gefur húðinni silkimjúka og matta áferð.
Diorskin Nude Air Loose Powder Dior 8.870

 

3. Mjúkt og létt púður í föstu formi sem er stútfullt af nærandi innihaldsefnum. Tilfinningin verður því aldrei púðruð og kæfandi þó púðrið matti húðina og taki í burtu glans og fitu.
Diorskin Nude Air Powder Dior 8.179  

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!