Nicolas Ghesquière @ Louis Vuitton

Í dag var það formlega verið staðfest að franski hönnuðurinn Nicolas Ghesquière muni taka við sem listrænn stjórnandi tískuhússins Louis Vuitton. Hann mun taka við af Marc Jacobs.

Marc hefur gengt starfinu síðustu 16 ár og breytti vörumerkinu úr farangurs og aukahlutaveldi í eitt af vinsælustu lúxusmerkjum í heimi

Balenciaga Spring 2013 RTW

Ghesquière hætti hjá Balenciaga árið 2012 og mun eflaust veita Louis Vuitton örlitla andlitslyftingu.

“Louis Vuitton has always incarnated for me the symbol of ultimate luxury, innovation and exploration,” sagði Ghesquière. “I am very honored of the mission that I am entrusted with, and proud to join the history of this great maison. We share common values and a vision.” 

Tískuhúsið mun fagna 160 ára afmæli 2014 – Fyrsta lína Ghesquière verðu sýnd á tískuvikunni í París í Mars næstkomandi.

 

Við erum vægast sagt spenntar!!

 

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“] [fbshare type=“button“]

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!