Næsta hönnunarsamstarf H&M verður….

…Kenzo!

Rétt í þessu sendi H&M út tilkynningu um að næsta hönnunarsamstarf yrði með Kenzo. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að einu sinni á ári velur H&M eitt af vinsælustu tískuhúsunum og úr verður samstarf sem fær fólk til að missa vitið. Sumir gista jafnvel sólahringunum saman fyrir utan verslanirnar til þess að næla sér í vörurnar.

 

Kenzo er þekkt fyrir liti, munstur, húmor og ekki síst tígrisdýrið sitt. Hönnuðir Kenzo Carol Lim og Humberto Lion munu hanna bæði dömu og herralínu ásamt fylgihlutum. Línurnar verða fáanlegar í yfir 250 H&M verslunum víðsvegar um heiminn frá 3. nóvember 2016.

Announcement portrait_2

kenzo-tiger-sweatshirtlogo_low res

#KENZOxHM

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!