Myndir þú ganga í þessum?

Phoebe Philo yfirhönnuður Céline er í algjörri guðatölu hjá okkur, en nýjustu skórnir frá merkinu láta okkur aðeins straldra við og býða með að renna kortinu…strax að minnsta kosti.

Háhælaðir ballerínuskór með frekar skrítnum hæl sem eru í besta lagi undarlegir á fæti. Það borgar sig samt ekki að útiloka þetta alveg strax, því það eru ekki nema 2 ár síðan Philo endurvakti haturskó tískubransans númer eitt, Birkenstock sandalana.

celine1Celine2 celine3

Hvað segið þið, flottir eða fugly?

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!