MTV Movie Awards – Best og verst klæddu

mtv-movie-awards-2016-kendall-jenner-charlize-theron-chris-pratt
View Gallery
10 Photos
Kendall Jenner tók reimaða lúkkið upp á allt annað level
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
Kendall Jenner tók reimaða lúkkið upp á allt annað level

Cara Delevingne var að okkar mati best klædd í flauelssamfesting frá Balmain
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
Cara Delevingne var að okkar mati best klædd í flauelssamfesting frá Balmain

Charlize Theron í glæsilegum blúndukjól
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
Charlize Theron í glæsilegum blúndukjól

Renee Bargh með allt upp á 10! Hárið, skartið, fötin og skórnir
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
Renee Bargh með allt upp á 10! Hárið, skartið, fötin og skórnir

Lizzy Caplan mjög smekkleg
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
Lizzy Caplan mjög smekkleg

Gigi Hadid mætti í Versace power suit
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
Gigi Hadid mætti í Versace power suit

Eins mikið og við elskum Emilia Clarke að þá var þessi kjóll ekki að skila miklu
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
Eins mikið og við elskum Emilia Clarke að þá var þessi kjóll ekki að skila miklu

Baddie Winkle er alltaf skemmtileg og brosmild en fær ekki mörg stig fyrir þetta lúkk
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
Baddie Winkle er alltaf skemmtileg og brosmild en fær ekki mörg stig fyrir þetta lúkk

Jessica Chastain mætti í áhugaverðum kjól...
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
Jessica Chastain mætti í áhugaverðum kjól...

My eyes!
MTV Movie Awards – Best og verst klæddu
My eyes!

Í gærkvöldi fóru MTV Movie Awards fram þar sem kvikmyndin Star Wars fór heim með titilinn besta mynd ársins.
Að okkar mati fór Cara Delevingne heim með titilinn besta dressið en hún vægast sagt rokkaði flauelssamfesting frá Balmain.
Fleiri stjörnur skelltu sér í buxur þar á meðal Gigi Hadi og snillingurinn Baddie Winkle (sem hefði alveg mátt sleppa því…).
Eins og alltaf skutu sumir beint framhjá markinu með klæðnaðinn á meðan aðrir hittu beint í mark eins og sést í albúminu hér fyrir ofan.

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!