Marc Jacobs kynnir Diet Coke hönnunina

marc-jacobs-diet-coke-cans-2

Við verðum bara að viðurkenna að það hefur verið töluverður spenningur að sjá hönnun Marc Jacobs fyrir Diet Coke umbúðirnar, en hann er listrænn stjórnandi Diet Coke fyrir árið 2013. Að sjálfsögðu urðum við ekki fyrir vonbrigðum, enda umbúðirnar verulega líflegar og skemmtilegar, en hann hélt kynningar-partý í gær til að frumsýna hönnunina.

Marc Jacobs sjálfur var auðvitað óaðfinnanlegur í hvítri skyrtu og svörtum buxum þar sem hann stóð á sviðinu ásamt risa flöskum og fyrirsætum klæddar í Diet Coke stílnum.

Við megum eiga von á að sjá þessar flöskur í íslenskum verslunum von bráðar og við munum einnig sjá meira af uppákomum og hönnun Marck Jacobs fyrir Diet Coke á árinu þar sem þetta er 30 ára afmælisár gosdrykksins.

 

_Inside-The-Launch-Of-Marc-Jacobs_-Designs-For-Diet-Coke--_I-Have-An-Average-Of-Two-Cans-A-Day_-

Marc-Jacobs-Shirtless-Commercial-Diet-Coke-Video

marc-jacobs-diet-coke6Marc-Jacobs-Diet-Coke-garticle-5

Marc-Jacobs-Diet-Coke-garticle-3

diet-coke-bottles

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“]

[fbshare type=“button“]

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!