Lacoste krókódíllinn fær nýtt útlit

screen-shot-2016-10-07-at-09-33-46
View Gallery
6 Photos
Lacoste krókódíllinn fær nýtt útlit

Lacoste krókódíllinn fær nýtt útlit

Lacoste krókódíllinn fær nýtt útlit

Lacoste krókódíllinn fær nýtt útlit

Lacoste krókódíllinn fær nýtt útlit

Lacoste krókódíllinn fær nýtt útlit

Grafíski hönnuðurinn Jean-Paul Goude fékk svo sannarlega frjálsar hendur á dögunum en hann hannaði nýja útgáfu af Lacoste krókódílnum fræga. 
Hönnunin er fyrir nýjustu línu Lacoste sem kemur út í nóvember og ber heitið Holiday Collector.

lacoste-jean-paul-goude-holiday-collector-2016-collection-06Línan verður framleidd í takmörkuðu magni og er bæði fyrir dömur, herra og brön. Krókódíllinn prýðir bæði hina klassísku pólóboli, töskur, veski og sjúklega flottan bomberjakka sem kemur bæði í dömu- og herrasniði.
Eins og sést er krókódíllinn aðeins fyrirferðarmeiri að þessu sinni enda ekki einn á ferð!
Fleiri flíkur og fylgihluti er hægt að skoða í albúminu hér fyrir ofan.

Smelltu hér til þess að skoða nýjasta blað NUDE

 

 

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!