Kylie og Kendall hanna sundföt fyrir Topshop

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Jenner systurnar Kendall og Kylie hafi farið út í að hanna sundföt fyrir TopShop eftir að hafa hannað ready-to-wear línu og skart fyrir tískurisann. 
Þær systur í sundfötum eru nefnilega stór partur af þeim myndum sem þær birta á instagramsíðunum sínum og í appinu sínu.

Screen Shot 2016-04-28 at 11.40.54

 

Screen Shot 2016-04-28 at 11.41.08

 

Screen Shot 2016-04-28 at 11.41.18

Screen Shot 2016-04-28 at 12.03.15

 

Screen Shot 2016-04-28 at 12.03.25
Línan verður fjölbreytt og samanstendur meðal annars af neon bikiní með nafni systrana á KENDALL + KYLIE, hvítu blúndu bikiníi, bleiku bikiníi úr scuba efni og reimuðu gull bikiníi.
Kylie Jenner birti brot af línunni sem er væntanleg áður en sumarið nær hámarki.

Smelltu hér til að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!