Kendall, Cara, Susan Sarandon og fleiri í nýju myndbandi Marc Jacobs

Þann 15. september næstkomandi mun Marc Jacobs stíga á stokk og sýna haust- og vetrarlínu sína í New York en sýningin hans er ein sú síðasta á tískuvikunni í stóra eplinu. 
Undanfarin ár hefur verið mikið um að hönnuðir ráði ekki einungis módel til þess að ganga pallanna hjá sér heldur einnig þekkta aðila úr fjölbreyttum geirum. Í ár má helst nefna Alexander Wang sem sýnir á morgun en hann fékk meðal annars Kylie Jenner og Metro Boomin til liðs við sig. Einnig er hægt að fylgjast vel með fólkinu hans með myllumerkinu #WANGSQUAD.

screen-shot-2016-09-09-at-10-17-49
Marc Jacobs tók hinsvegar til þeirra ráða að gefa út myndband með liðinu sínu sem er svo sannarlega fjölbreytt (sem er mun skemmtilegra)!

screen-shot-2016-09-09-at-10-17-31
Myndbandinu er leikstýrt af Hype Williams og ber nafnið Beautiful Creeps. Það er í mjög flottum myrkum stíl en þó með smá diskó ívafi eins og Marc Jacobs er einum lagið. Í myndbandinu má sjá meðal annars Missy Elliott, Marlyn Manson og að sjálfsögðu Marc sjálfann sportandi eins hárgreiðslu og Cara Delevingne.
Myndbandið má sjá hér.

screen-shot-2016-09-09-at-10-19-08

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!