Interior: 6 náttborð

Screen Shot 2016-05-21 at 14.59.53
View Gallery
6 Photos
Mjög sniðugt DIY náttborð
Interior: 6 náttborð
Mjög sniðugt DIY náttborð

Svífandi náttborð - IKEA
Interior: 6 náttborð
Svífandi náttborð - IKEA

Stundum er eitt borð bara ekki nóg! HAY - Epal - 48.200 kr
Interior: 6 náttborð
Stundum er eitt borð bara ekki nóg! HAY - Epal - 48.200 kr

Þetta sjúklega fallega borð fæst í Hjarn
Interior: 6 náttborð
Þetta sjúklega fallega borð fæst í Hjarn

Veggvasar geta verið frábær lausn! Fæst í Pennanum
Interior: 6 náttborð
Veggvasar geta verið frábær lausn! Fæst í Pennanum

Hversu sniðugt!
Interior: 6 náttborð
Hversu sniðugt!

Þegar maður heyrir orðið náttborð kemur upp í hugann sjálfsagt mynd af mublu á fjórum fótum með skúffu eða tveimur. En sífellt fleiri útgáfur af náttborðum eru að koma á markaðinn. Veggvasar eru t.d. að verða mjög vinsælir en þeir koma í allskonar gerðum og eru mjög hentugir þar sem er ekki pláss fyrir húsgagn.
Í öðrum stærri rýmum gæti komið vel út að hafa tvö náttborð saman eins og má sjá í myndaalbúminu hér fyrir ofan.

54d641fabb6eeae165633a5b7c8f5f90

Einnig getur það komið mjög vel út að skella flottum stól við rúmið!
Góði kosturinn við að vera með lítið náttborð og sérstaklega enga skúffu er að dót getur ekki safnast upp!

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!