Instagram: Vintage Fashion

Það þarf ýmsa hæfileika til þess að taka myndir af hlutum sem fá fólk til að vilja kaupa þá. Enda er stílistum, ljósmyndurum og fyrirsætum eru borgaðar háar upphæðir til að láta slíkar myndir verða til, þó að sjálfsögðu þær geti líka gerst alveg óvart stundum. Til er óteljandi Instagram profílar sem byggjast upp af myndum eins og ég lýsi að ofan, myndum sem selja einhverja hugmynd eða veita manni innblástur.
Vintage Fashion er dæmi um slíkan profile, og einn af mínum uppáhalds. Allar myndirnar sem þar eru að finna og forma einhverja fallega heild sem lætur mig vilja ganga í engu nema Levi’s 501 og og oversized skyrtum með úfið hár.

Screen Shot 2015-12-08 at 11.36.36
Screen Shot 2015-12-08 at 11.31.33
Screen Shot 2015-12-08 at 11.37.09

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!