Innlit: lítil og björt íbúð

View Gallery
12 Photos
Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlit: lítil og björt íbúð

Innlitið í dag er af mjög krúttlegri og bjartri íbúð með einu og hálfu herbergi, baðherbergi og eldhúsi. 
Það sem vakti athygli okkar sérstaklega voru eldhúsflísarnar sem koma mjög vel út. Þær eru nánast það eina sem er svart í íbúðinni og njóta sín mjög vel. Einnig er reddingin á svefnherberginu algjör snilld og býr til gott geymslupláss undir rúminu. Mjög notalegt.

Myndirnar af íbúðinni má sjá í albúminu hér fyrir ofan. Takið sérstaklega eftir glæsilega vel útbúnu skrifstofurými á ganginum.

Smelltu hér til að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!