Innlit: Látlaust og notalegt

Screen Shot 2016-03-15 at 09.28.55
View Gallery
11 Photos
Sjúk loftljós
Innlit: Látlaust og notalegt
Sjúk loftljós

Innlit: Látlaust og notalegt

Innlit: Látlaust og notalegt

Innlit: Látlaust og notalegt

Buxnaherðatré að gera það gott inni í stofu
Innlit: Látlaust og notalegt
Buxnaherðatré að gera það gott inni í stofu

Rafmagnspíanó.. is that you?
Innlit: Látlaust og notalegt
Rafmagnspíanó.. is that you?

Innlit: Látlaust og notalegt

Innlit: Látlaust og notalegt

Þvílíkt gólf!
Innlit: Látlaust og notalegt
Þvílíkt gólf!

Gróf motta á gróft gólf passar vel saman
Innlit: Látlaust og notalegt
Gróf motta á gróft gólf passar vel saman

Innlit: Látlaust og notalegt

Innlitið í dag er af notalegri og minimalískri íbúð. Það sem heillaði mest við hana var hversu gróft og dökkt gólfið var inni í eldhúsi og á ganginum. Gólf sem maður myndi alls ekki velja sér en kemur ótrúlega vel út og vinnur vel á móti ljósu litunum sem eiga það til að hertaka alla íbúðina. Sérstaklega þegar það kemur að dæmigerða skandínavíska stílnum.
Það kemur oft vel út að vera ekki að breyta öllu og taka allt í gegn á heimilinu heldur getur svínvirkað að leyfa „göllunum“ að njóta sín. Gott dæmi um það er undarlega hólfið hjá eldhúsborðinu í eldhúsinu.

Flestir hefðu eflaust fengið grænar yfir þessu hólfi en það er mjög fallegt undir bækur og eina sæta plöntu. Það er líka mjög hátt uppi og því flott að hengja plakatið ská fyrir neðan frekar en í sömu hæð. Love it!
Restina af myndunum má sjá í albúminu hér að ofan.
Eigið góðan dag!

-Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað NUDE-

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!