Innlit: McDreamy setur McDreamy húsið sitt á sölu


1430341831-pdempsey

Líf leikarans Patrick Dempsey hefur heldur betur tekið stakkaskiptum á dögunum og nú hefur hann sett heimilið sitt í Malibu, Californiu, á sölu. Húsið er hannað af Frank Gehry og er frá árinu 1968. Húsið er ótrúlega fallegt í bóhemískum stíl með stórum rýmum sem kemur sér stundum illa að sögn Dempsey þar sem hann og fyrrverandi kona hans, Jillian, bjuggu þar með þrjú börn og það heyrist víst ALLT.
Patrick segir þau hjónin hafa fallið fyrir húsinu útaf því hversu listrænt það væri og náttúran fær að njóta sín svo vel utan sem innandyra. Húsinu fylgja meðal annars asnar og hænur. Afhverju hann ætlar að selja skiljum við ekki! Engin kona, engin vinna og ekkert hús! 

 

gallery-1430340096-patrickdempsey-mal-sell1

 

item1.rendition.slideshowVertical.patrick-dempsey-malibu-home-03-front-door

 

 

 

item2.rendition.slideshowVertical.patrick-dempsey-malibu-home-01-entrance-hall

 

gallery-1430340321-patrickdempsey-mal-sell7

 

gallery-1430340293-patrickdempsey-mal-sell6
Pottaplöntur, stórar og smáar

 

item3.rendition.slideshowHorizontal.patrick-dempsey-malibu-home-05-living-room

 

item10.rendition.slideshowHorizontal.patrick-dempsey-malibu-home-16-master-bedroom

 

gallery-1430340131-patrickdempsey-mal-sell3

 

item8.rendition.slideshowHorizontal.patrick-dempsey-malibu-home-13-sculpture-studio

 

gallery-1430340237-patrickdempsey-mal-sell5

 

item5.rendition.slideshowHorizontal.patrick-dempsey-malibu-home-07-dining-area

 

item11.rendition.slideshowVertical.patrick-dempsey-malibu-home-15-master-bath

 

gallery-1430340505-patrickdempsey-mal-sell19

 

 

 

gallery-1430340455-patrickdempsey-mal-sell17
Náttúran fær svo sannarlega að njóta sín

 

item15.rendition.slideshowVertical.patrick-dempsey-malibu-home-11-gardens-airstream-trailer

 

item14.rendition.slideshowVertical.patrick-dempsey-malibu-home-10-airstream-trailer-interior
Þetta hjólhýsi settu fyrrverandi hjónin upp i garðinum sem rómantískt “getaway“. Ekki þörf fyrir það lengur.

 

 

 

gallery-1430340373-patrickdempsey-mal-sell11

 

gallery-1430340396-patrickdempsey-mal-sell12

 

 

item13.rendition.slideshowHorizontal.patrick-dempsey-malibu-home-09-pool-area

 

gallery-1430340431-patrickdempsey-mal-sell16

 

 

item19.rendition.slideshowHorizontal.patrick-dempsey-malibu-home-22-outdoor-pizza-oven

 

 

gallery-1430340348-patrickdempsey-mal-sell10

 

 

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!