Innlit: Látlaust og hlýlegt

View Gallery
22 Photos
Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlit: Látlaust og hlýlegt

Innlitið að þessu sinni er mjög látlaust en með skemmtilegan karakter. Íbúð þessi er staðsett í Gautaborg og til sölu á fasteignasíðuni Stadshem.
Hún er byggð árið 1935 og er 40 fermetrar.
Það er augljóslega búið er að breyta henni töluvert eins og inni á baðinu og eldhúsinu.

Það sem heillaði okkur þó hvað mest við íbúðina var hvað það er ekki búið að gera hana alla upp en það gefur henni mjög skemmtilegan og hlýlegan svip. Innstungurnar eru t.d. ekki nýjar en þær fá njóta sín mjög vel inni í minimalískri stofunni.

Restina af innlitinu er hægt að skoða í albúminu hér fyrir ofan.

Smelltu hér til að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!