Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki

3
View Gallery
10 Photos
8
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
8

3
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
3

9
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
9

4
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
4

11
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
11

7
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
7

2
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
2

10
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
10

5
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
5

1
Innlit: íbúð með bækur í aðalhlutverki
1

Innlitið að þessu sinni er í boði spænska Elle en íbúðin hér fyrir ofan er staðsett í Madrid. Hún er vægast sagt falleg með sína stóru glugga og gríðarlegu lofthæð sem er mjög öfundsvert en það er annað sem er mjög heillandi við hana. Í hverju einasta rými er heill hellingur af bókum! Á borðum, í stólum og hillum sem ná alveg upp í loft. Það er eitthvað svo heillandi við bækur, því stærri og þykkri því betra. Í einu af þeim fáu skiptum á hugtakið „more is more“ klárlega við hér. 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!