Innlit: Hurðalaus íbúð!

View Gallery
21 Photos
Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Innlit: Hurðalaus íbúð!

Það kannast eflaust margir við að rölta um 45 fm íbúðirnar í Ikea og hugsa: vá ég gæti nú alveg búið hérna, þetta er alveg nóg pláss.
EN hefur einhver tekið eftir því að í þessum íbúðum eru engar hurðir! Það er alveg ótrúlegt hvað þær taka mikið pláss. Stílisti íbúðarinnar, sem er í innlitinu í dag, ákvað að losa sig við flestar hurðarnar og meira að segja skápahurðarnar (vonum að baðherbergishurðin hafi fengið að vera eftir).

Vissulega hefði verið hægt að setja rennihurðir á þennan fataskáp því ekki hefðu venjulegar gengið en það er eitthvað skemmtilegt við það að sleppa þeim alveg. Það hjálpar manni örugglega við að halda röð og reglu í skápnum.

Inn af svefnherberginu er eldhúsið og þar er hurð skilin eftir því það getur verið mjög gott að loka þar á milli, sérstaklega þegar eldamenskan á sér stað. Sjáð samt hvað hún tekur mikið pláss.

Restina af þessu gullfallega innliti má sjá í albúminu hér fyrir ofan og takið endilega eftir öllum smáatriðunum. Það er nefnilega alltaf hægt að gera meira en maður heldur úr plássleysi.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!