Innlit: Hrátt og hlýlegt

svefnherbergi innaf eldhúsinu
View Gallery
25 Photos
Innlit: Hrátt og hlýlegt

Plain púðar og skrautlegur sófi
Innlit: Hrátt og hlýlegt
Plain púðar og skrautlegur sófi

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

smekkfullar string
Innlit: Hrátt og hlýlegt
smekkfullar string

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Myndir frá lofti og niður í gólf kemur mjög fallega út
Innlit: Hrátt og hlýlegt
Myndir frá lofti og niður í gólf kemur mjög fallega út

svefnherbergi innaf eldhúsinu
Innlit: Hrátt og hlýlegt
svefnherbergi innaf eldhúsinu

Þvílíkt ljós! Smeg væri einnig flottur þarna
Innlit: Hrátt og hlýlegt
Þvílíkt ljós! Smeg væri einnig flottur þarna

Innlit: Hrátt og hlýlegt

gróf steypan tekur sig vel út milli hvítra eldhússkápana
Innlit: Hrátt og hlýlegt
gróf steypan tekur sig vel út milli hvítra eldhússkápana

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Innlit: Hrátt og hlýlegt

Heimsóknin sem við bjóðum upp á að þessu sinni er í mjög flotta íbúð sem samanstendur af stofu, eldhúsi, baði og einu svefnherbergi. Takið sérstaklega eftir múrsteinsveggnum á ganginum, hann er vægast sagt sjúkur.

Bekkir eru alltaf jafn töff og geta einnig boðið upp á gott geymslurými. Mjög flott leðurhandföng á þessum skúffum og skáp. Takið einnig eftir peysunni sem hefur verið nýtt sem púðaver!

Á móti rauðum og grófgerðum múrsteinsveggnum kemur bláleitt, og fíngert veggfóður inni í svefnherbergi. Það kemur mjög vel út að veggfóðra einnig skápahurðirnar og stækkar rýmið helling! Ekki alltaf sem svefnherbergin ná að púlla gamaldags veggfóður.

Eldhúsið er einnig mjög skemmtilegt og fangaði eldhúsljósið sérstaklega augað, kíkið á það í albúminu hér fyrir ofan.

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!